Fjölskyldudagar í Viðey!

Í tilefni af fjölskyldudögum í Viðey hefjast ferjusiglingar næstu tvær helgar (4-5 og 11-12 nóvember) kl. 12:15. Njótið dýrindis hádegisverðar í fallegu umhverfi í Viðeyjarstofu!

Bókið miða í ferjuna: https://elding.is/videy-ferry-skarfabakki