Vinsælar ferðir

Þetta er upprunalega hvalaskoðunarferðin frá Reykjavík! Komdu með fjölskyldufyrirtækinu Eldingu í frábæra hvalaskoðunarferð frá höfuðborginni og njóttu einstakrar leiðsagnar frá sérþjálfuðum leiðsögumanni!

Frábær skemmtun fyrir þann sem vill upplifa einstaka náttúru og dýralíf á háhraða! Siglt er frá gömlu höfninni í Reykjavík með aðeins 12 farþega og tveggja manna áhöfn, sem gerir ferðina einstaklega persónulega!

Gríptu tækifærið og komdu í hvalaskoðun í firðinum fagra á þægilegum en jafnframt hraðskreiðum bát. Hnúfubakar leika listir sínar og Eyjafjörðurinn skartar sínu fegursta, sama hvernig viðrar!

Viðey er einstakur staður sem sameinar sögu, list og náttúru. Það tekur aðeins örfáar mínútur að sigla yfir í friðsældina og óspilltu náttúrunna frá Ægisgarði.

Vinsælar ferðir

Í þessari tveggja tíma ferð siglum við út í Eyjafjörðinn með hraði, svo við getum eyttt sem mestum tíma með hvölunum! Þú kemst hvergi í eins mikið návígi við stærstu skepnur veraldar eins og um borð í RIB bát!

Vissir þú að það finnast lundar rétt fyrir utan Reykjavík? Í þessari klukkutíma langri ferð siglum við út frá gömlu höfninni í Reykjavík að Lundey, þar sem þúsundir para mæta á hverju sumri til þess að verpa og ala ungana sína.

Sigldu með okkur á RIB bát frá gömlu höfninni í Reykjavík og skoðaðu litríka lunda í þeirra nátttúrulegu umhverfi. Þessi ferð kemur þér hraðar úr höfninni og nær eyjunum án þess að trufla fuglalífið.

Leitaðu uppi norðurljósin í þessari ógleymanlegu ferð frá Reykjavík. Við siglum alltaf, svo lengi sem sjólag er gott, þar sem við vitum að norðurljósaspáin getur breyst og lág virkni þýðir ekki endilega engin norðurljós!
Samsettar ferðir

Hér eru tvær af vinsælustu ferðunum okkar samsettar í einni. Njóttu dagsins á sjó þar sem þú byrjar í hvalaskoðun yfir daginn og ferð svo í æðislega norðurljósasiglingu um kvöldið.

Ekki láta þessa comboferð framhjá þér fara ef þú vilt sjá bæði hvali og lunda frá Reykjavík! Tvær ferðir á sitthvorum bátnum gefa þátttakendum einstaka upplifun á sjó.

Þessi comboferð býður upp á tvær frábærar ferðir í einni - í og á vatni. Hvalaskoðun og snorklferðir eru með þeim vinsælustu í ferðaþjónustu á Íslandi í dag. Láttu þessa frábæru comboferð ekki framhjá þér fara!


From Our Whale Diary:
-
Preview ImageImagePreview text
- CLASSIC WHALE TOUR | 09:00, 11:00, 13:00, 15:00, 20:30
- PREMIUM WHALE TOUR |10:00, 12:00
- PREMIUM WHALE TOUR |14:00, 16:00, 20:00
-
Preview ImageImagePreview text
Today we encountered 9 humpback whales throughout the day, including a mother-calf pair, feeding pairs, and breaching individuals! We also saw several minke whales, playful white-beaked dolphins in multiple pods, and quick glimpses of harbour porpoises. Seabirds like puffins and kittiwakes added to the vibrant summer atmosphere across all tours.
-
Preview ImageImagePreview text
Today we faced wind and waves but were rewarded with incredible views of over seven humpback whales feeding together, fluke diving, and even breaching! A few shy minke whales appeared too, one even breached, and playful white-beaked dolphins joined the action. Seabirds feasted alongside the whales in a lively, nutrient rich bay under shifting skies.