Ábyrg Ferðaþjónusta

Image

Elding er ferðaþjónustufyrirtæki á sviði sjóafþreyingar og hefur verið leiðandi í umhverfis og sjálfbærnismálum í ferðaþjónustu í áraraðir. Við notum þjú mismunandi vottunarkerfi sem öll bjóða upp á frábær tól og tæki sem hjálpar okkur að ná markmiðum í umhverfismálum.

Við höfum fengið allskonar viðurkenningar, bæði innan- og utanlands fyrir frábær störf á umhverfissviði. Elding hefur fengið viðurkenningar frá Ferðamálastofu, Faxaflóahöfnum, Sendiráði umhverfis- og auðlindamála og var síðast árið 2019 tilnefnt til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs.

Það er markmið okkar að minnka umhverfisáhrif sem starfsemi okkar kann að hafa á sama tíma og við bjóðum farþegum og viðskiptavinum upp á ógleymanlegar ferðir um íslenskan sjó.

Lestu meira um ábyrga ferðaþjónustu hér.

 

Video
Remote video URL
Image

The program Responsible Tourism involves setting goals in four key elements, which are that we recycle all waste that comes from our boats and offices and encourage our guests to do the same and have ecofriendly purchasing. Elding is a member of Vakinn, an Icelandic quality and environmental system as well as being certified by Blueflag and Earth Check

Read more...
Image

Hvalaskoðun við strendur Íslands hefur orðið sífellt vinsælli frá árinu 1990 og er í dag ein vinsælasta afþreyingin innan ferðaþjónustunnar. Með aukinni bátaumferð aukast einnig áhyggjur af neikvæðum áhrifum umferðarinnar á dýralífið, bæði hér á Íslandi en einnig á öðrum hvalaskoðunarsvæðum í heiminum. 

Read more...
Image
code of conduct - approaching whales
Elding er stofnfélagi Hvalaskoðunarsamtaka Íslands og gegndi lykilhlutverki í þróun siðareglna um ábyrga hvalaskoðun árið 2015. Þar sem engar lagalegar takmarkanir eru á hvalaskoðun á Íslandi fannst okkur mikilvægt að setja þessar leiðbeiningar til að lágmarka truflun og tryggja virðingu fyrir dýralífi hafsins. Í samvinnu við önnur fyrirtæki berjumst við fyrir betri reglugerðum fyrir alla atvinnugreinina til að vernda lífríki sjávar til framtíðar.
Read more...
Image

Hvalaskoðunarsamtök Íslands (e. IceWhale) voru stofnuð af íslenskum hvalaskoðunarfyrirtækjum árið 2003 með það markmið að meta árangursríkustu leiðirnar til að styðja við vöxt greinarinnar á þann hátt að hún skapi aukin efnahagstækifæri og stuðli jafnframt að verndun hvala.

Read more...
Image

Ísland er mikilvægur áfangastaður fyrir hvalaskoðun og býður upp á sjálfbæra leið til að njóta þessara tignarlegu dýra í náttúrulegu umhverfi sínu. Kynntu þér mikilvægi þess að vernda hvali og tryggja ímynd Íslands á heimsvísu. Taktu þátt í baráttunni gegn hvalveiðum með Eldingu og hjálpaðu til við að hafa áhrif á þróunina með þekkingu og meðvitaðri ferðahegðun. Ekki borða hvalkjöt og farðu í hvalaskoðun!

Read more...
Image
researchers looking at photo of a whale and comparing it with in folder

We take part in research and provide a platform for researchers on board our boats. Photo identification is the most essential form of research and just by photographing the dorsal fin, body scars and/or fluke of the whale we can, tell one individual from another, see where they migrate, see which other individuals they like to associate with, note if they return to the same areas and estimate age and population

A single photograph is therefore a treasure trove of information.

Read more...
Image
breacing whale

Making optimal use of the natural resources that our tours are built around requires us to respect nature and give as much back as we possibly can. The Elding team therefore strives to maintain an essential ecological balance and help conserve natural heritage and biodiversity.

Read more...